Íslandsmeistari í golfi notar LifeTrack

Guðrún Brá. Ljósmynd/GSÍ
Guðrún Brá. Ljósmynd/GSÍ

Guðrún Brá Björg­vins­dótt­ir, kylf­ing­ur úr Golf­klúbbn­um Keili, tryggði sér á sunnudaginn Íslands­meist­ara­titil­inn í golfi en þetta er í fjórða sinn sem hún landar titlinum. Guðrún hefur verið að nota LifeTrack appið til þess að næra sig rétt sem hefur hjálpað henni að viðhalda góðri orku á ströngum og erfiðum æfingum og ekki síst í keppnum.

“Það hefur hjálpað mér mikið að nota LifeTrack appið til þess að passa upp á rétta næringu sem hefur jákvæð áhrif á frammistöðu mína á vellinum.”

Við óskum Guðrúnu Brá hjartanlega til hamingju með árangurinn og hlökkum til að halda áfram að styðja við bakið á henni.